Stjórnarþingmaður Samfylkingarinnar, sáir fræjum ófriðar.

Hér kemur annar stjórnarþingmaður fram á sjónarsviðið í kjölfar endurkosningar forseta Íslands og sáir fræjum ófriðar og vantrausts, varðandi hina lýðræðislegu niðurstöðu kosninganna.

Er þetta til þess fallið að skapa traust á Alþingi og virðingu fyrir alþingismönnum ?

Voru ríkisstjórnarflokkarnir á kafi í þessum kosningum ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir kosningu Ólafs ekki sannfærandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já sammála, þvílíkt bull.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.7.2012 kl. 00:29

2 Smámynd: Brynjólfur Þorvarðsson

Þetta er einhver besta niðurstaða sem hugsast getur fyrir Ólaf. Hann byrjaði upp á sitt "einsdæmi" með að gera forsetaembættið að raunverulegu valdaembætti en þar til núna var það á vissan hátt hans "prívat" framlag.

Framboð Þóru staðfesti pólítískt eðli forsetambættisins, raunhæft mótframboð með stuðningi stjórnmálamanna hefur ekki átt sér stað áður. Héðan í frá munu sitjandi forsetar þurfa að vera pólítískir, þeir þurfa að velja að standa með þingi eða með þjóð.

Raunhæft, pólítískt, mótframboð og sigur með yfir helming atkvæða (í "fyrstu umferð") staðfestir endanlega pólítíska byltingu ÓRG. Íslenskt stjórnarfar verður aldrei aftur hreint þingræði.

Brynjólfur Þorvarðsson, 2.7.2012 kl. 06:16

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Guðrún María, Þetta sem þú skrifar er nákvæmlega sama og ég hugsaði.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2.7.2012 kl. 20:13

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl öll og takk fyrir innlitið.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.7.2012 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband