Er eitthvađ vandamál fyrir kjörstjórnir ađ hafa kjörseđla međ blindraletri ?

Stundum virđast ákveđin tćknileg vandamál sem ćtti í praxís ađ vera frekar auđvelt ađ leysa, verđa ađ margra ára vandamáli.

Vandamáli sem mćtti leysa, međ til dćmis reglugerđum ţar ađ lútandi til viđbótar viđ lagasetningu,

svo sem kjörseđla međ blindraletri,

ellegar

ađra tćkni ţar sem komiđ er til móts viđ ađra fötlun einstaklinga á ţann veg ađ viđkomandi geti af sjálfsdáđum látiđ í ljós vilja sinn í lýđrćđislegum kosningum.

Ţađ er til fleira en blýantur nú til dags.

kv.Guđrún María.


mbl.is Telja túlkun ráđuneytis ranga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband