Blómsveigur var lagður.... hádegisfréttir RUV.

Ég tók eftir því að í hádegisfréttum ruv, hófust orð með þessum hætti, þ.e, blómsveigur var lagður að styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli, en ekki
Forseti Íslands lagði blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar, líkt og verið hefur venjan mjög lengi.

Sitjandi forseti leggur jafna blómsveig á þessum degi og þótt forsetakosningar séu framundan þá er sitjandi forseti í landinu, gleymist það þarna ?

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Skrýtið!!! nei einfaldlega áróður. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband