Upplýsingar um lífríki sjávar og veiðar á heimshöfum er spurning um matarforðabúr þjóða heims.

Notkun upplýsingatækninnar til þess að hafa ábyrgt eftirlit og yfirsýn yfir notkun manna á auðlindum hafsins er afskaplega þarft mál til þess að þoka áfram.

Hafið er matarforðabúr þjóðanna og hver einasta þjóð hvoru tveggja þarf og verður að vita með allri þeirri mögulegu tækni sem til er hvernig stjórnun veiða úr þessu matarforðabúri gengur og hvernig ástand lífríkis sjávar er við stjórnun þá sem við lýði er.

Réttar upplýsingar eru forsenda ákvarðanatöku allrar í þessu efni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Forsetinn fundar með Google
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband