Ríkisstjórnin er skipstjórinn á skipinu Björn Valur.

Ţađ er alveg hreint stórkostlegt ađ hlýđa á stjórnarţingmenn núverandi, berja lóminn yfir umrćđum á ţinginu af hálfu stjórnarandstöđunnar um mál öll.

Raunin er sú ađ ţeir hinir sömu sem ţennan málflutning iđka, gćtu á nćsta kjörtímabili veriđ komnir í stjórnarandstöđu og spurning hvort ţessi barlómur yrđi ţá ekki ögn hjákátlegur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vinnulag sem ekki vćri tekiđ gilt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já segđu og eitt er alveg víst ađ Stjórnarsamstađan sínir fordćmiđ núna á ţví sem ţeir munu fá...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 2.6.2012 kl. 09:28

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

"Skipstjórinn" forsćtisráđherrann: Jóhanna Sigurđardóttir, er lögst í ferđalög, og ţá er ţjóđarskútan skipstjóralaus. Ţannig verklag yrđi ekki liđiđ á öđrum skútum. Ţetta minnir á sumariđ 2008.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.6.2012 kl. 10:23

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćlar Ingibjörg og Anna og takk fyrir innlitiđ, já verklagiđ er sérstakt.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.6.2012 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband