Hvar er almannavarnaáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið ?

Það er gott og gilt í sjálfu sér að nota og nýta sms skilaboð en þau hafa þann annmarka að viðkomandi sé með síma, sem er ekki sjálfgefið í þessu sambandi en vissulega mjög algengt.

Ég get hins vegar ekki varist þeirri tilfinningu að menn treysti um of á tæknina
í boðskiptum en fræðsla og áætlanir varðandi náttúrvá þarf og verður að vera til staðar fyrir íbúa og ferðamenn, á hverju einasta svæði landsins þar sem möguleiki á slíku er til staðar.

Hvenær eigum við von á því að heildstæð almannavarnaáætlun sé til fyrir höfuðborgarsvæðið ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Viðvörunarkerfi almannavarna prófað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband