Stađa núverandi stjórnvalda viđ eldavélina.

Ekki veit ég hve mörgum sinnum hefur sođiđ upp úr pottunum í ţessu stjórnarsamstarfi enda ákvađ annar samstarfsflokkurinn ađ setja hluta af sinni stefnu í samsuđuna um stjórnarsamstarf, ţar međ taliđ ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu.

Fyrsta verk ţessarar ríkisstjórnar var ađ finna nýja skattstofna svo mjög ađ međ ólíkindum má telja og hćkka öll gjöld sem hugsanlega var hćgt ađ hćkka á landsmenn allt undir formerkjum ţess ađ ţannig myndi ţjóđarskútunni verđa komiđ á flot ađ nýju.

Skattahćkkanir á ţjóđarskútuna á strandstađ, hafa gert ţađ ađ verkum ađ um ţađ bil helmingur hennar er enn á ţurru landi, en skrúfan á skipinu er föst ţar sem ekki hefur tekist ađ leiđrétta forsendubrestinn sem til varđ međ nokkru móti.

Ţjóđin tók fram fyrir hendur stjórnarinnar er hún hugđist gera Íslendinga ađ galeiđuţrćlum viđ Icesavesamningagjörđina, međ ađstođ forseta Íslands í ţví hinu sama máli.

Ţađ er af svo mörgu ađ taka sem gerst hefur bak viđ eldavélina á stjórnarheimilinu en lćt ţetta nćgja í bili.

kv.Guđrún María.


mbl.is Eldhúsdagsumrćđur á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

hafa ţaug ekki bara setiđ á eldavélini og stjórnađ hverjir fá ađ elda????

Magnús Ágústsson, 29.5.2012 kl. 04:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband