Góđ hugmynd ađ skora á ríkisstjórnina ađ segja af sér.

Ţađ er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ menn setji fram áskoranir og safni undirskriftum í ţeim tilgangi ađ knýja á um breytingar og í ţessu tilviki ađ ţing verđi rofiđ og bođađ til kosninga.

Ljóst er ađ núverandi ríkisstjórn hefur tćpan ţingmeirihluta, og á erfitt međ ađ koma málum í gegnum ţingiđ ţar sem ósamstađa stjórnarflokkanna um ýmis mál er fyrir hendi.

Eitt mál litar ţó mál öll ađ mínu viti sem Evrópusambandsumsóknin og stađa hennar í ljósi andstöđu ţjóđarinnar viđ ţađ eina mál.

kv.Guđrún María.


mbl.is Tćplega ţrjú ţúsund vilja kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já og núna er bara ađ hvetja alla til ţess ađ setja nafniđ sitt á ţennan lista...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 24.5.2012 kl. 10:10

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Hvađ viltu ađ taki viđ? Nýjan glundrođa?

Ljóst er ađ ef stjórnarandstađan kemst ađ, verđur gengiđ frá eyđileggingu náttúru landsins, lífeyrissjóđir landsmanna tćmdir, skattar hćkkađir á almúgan en lćkkađir í ţágu ţeirra ríku og ýmis konar félagsleg réttindi skorin viđ nögl.

Ţiđ geriđ ykkur enga grein fyrir ţessari áskorun. Ţetta er ábyrgđarlaus ćvintýramennska međ hótun um ađ ţiđ hafiđ forsetann í vasanum.

Guđjón Sigţór Jensson, 24.5.2012 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband