Auðvitað á þjóðin að fá að tjá afstöðu sína til Evrópusambandsumsóknar.

Raunin er sú að stór hluti kjósenda VG,kaus flokkinn í trausti þess að sá flokkur var andsnúinn aðild að Evrópusambandinu og gat án efa ekki ímyndað sér að sá flokkur gengi á stefnu sína í þvi hinu sama máli.

Það var hins vegar öðru nær þar sem stefna Samfylkingar eins flokka á Íslandi var gerð að stefnu ríkisstjórnarflokkanna beggja og ekki haft fyrir því að kanna vilja þjóðarinnar heldur umsókninni " troðið " gegnum þingið.

Það voru og eru enn sömu mistökin í ljósi þess að meirihluti þjóðarinnar er andsnúinn því hinu sama, og allar þær krónur og aurar sem eytt hefur verið í þetta ferli því kostnaður sem skrifast á stjórnmálaflokkinn Samfylkinguna og stefnu hennar, og afslátt samstarfsflokksins á stefnu sinni i máli þessu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja þjóðaratkvæði um ESB í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er algjörlega sammála því að það á að kjósa um þetta mál því fyrr þvi betra

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.5.2012 kl. 01:34

2 identicon

eg er samála ykkur kjósa um þetta strax ,,Því fyrr því betra

jon fannar (IP-tala skráð) 23.5.2012 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband