Nú eru góð ráð dýr hjá Ruv, eða hvað ?

Raunin er sú að þessi krafa Herdísar, þarf ekki að koma á óvart þar sem sérstök tilvik eins og það atriði að fréttamaður fari í framboð, hlýtur að kalla á ný vinnubrögð varðandi það atriði að fullkomins hlutleysis sé gætt.

Nú þegar er kominn fram gagnrýni á stofnunina af hálfu Ólafs Ragnars og Ástþórs Magnússonar að hluta til af sama meiði.

Stofnunin hlýtur að þurfa að svara þeirri hinni sömu gagnrýni á einhvern máta og upplýsa um framkvæmd mála þar á bæ.

kv.Guðrún María.


mbl.is Utanaðkomandi stýri kosningaumfjöllun RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég heyrði í einum starfsmanni RUV í morgun hann var ekkert nema hrokinn, og taldi þetta ekki vera neitt mál.  Hann varð sér til skammar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2012 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband