Búið að tala forsetann niður frá því hann synjaði Icesavelögunum.

Það mátti enginn grípa fram fyrir hendur vinstri stjórnar í landinu, og því var svarað með illu umtali ljóst og leynt um forsetaembættið, ekki aðeins af stuðningsmönnum ríkisstjórnarflokkanna, heldur flokkast sá hópur sem slikt hefur iðkað einnig undir Evrópusambandsaðdáendur sem vildu greiða Icesave jafnframt.

Hver var það aftur sem talaði um " forsetaræfilinn " ?

Man það einhver ?


mbl.is Segir Jóhönnu í herferð gegn sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæl vertu, Þór Sarí og stelpurnar gefa Jóhönnu og Steingrími viku frest á fréttum ruv í hádeginu þannig og vonandi sleppa þau ekki lengur, samfylkingin og vg hafa nóg af góðu

fólki til að taka við af þeim. jú ég man hver sagði þetta.

Bernharð Hjaltalín, 14.5.2012 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband