Hve miklum fjármunum er varið nú, úr ríkissjóði í neyðaraðstoð innanlands, og þróunaraðstoð erlendis ?

Hef ekki verið eins dugleg og ég var að leita að tölum í þessu sambandi en fróðlegt væri að fá fram hversu miklum upphæðum stjórnvöld verja annars vegar í aðstoð í neyð hér innanlands og neyð á veraldarvísu.

Er Ísland með starfsmenn við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna í Suður Súdan ?

Getum við séð hvernig þessir fjármunir nýtast ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Þrettán milljónir til neyðaraðstoðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband