Opinber vinnubrögð !

Gagnaveitan er fyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur að sjá má og sá hinn mikli hamagangur við það að leggja tengingar nýrrar samskiptatækni í hús sem síðan er án efa fyrirhugað að láta íbúa greiða fyrir að nota ,hefur eitthvað farið úr böndunum.

Það fyrsta sem mér datt í hug var að það er ýmist of eða van hvað varðar hin ýmsu atriði þjónustustarfssemi hér á landi, þar sem yfirsýn og eftirlit með framkvæmdum hvers konar sem verktakastarfssemi hefur með að gera hjá opinberum aðilum virðist vera á stundum, af skornum skammti.

Það er hins vegar gott að vita að menn hyggjast leita sátta á máli sem slíku.

kv.Guðrún María.


mbl.is Gagnaveitan mun leita sátta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gagnaveitan er eina lagnaveitan sem leggur lagnir gegnum lóðir að nágrannahúsum.  Þetta er slæmt fyrirkomulag þar sem strengurinn er plægður niður mjög grunnt og því mikil hætta að vera skemmdur óvart.  Þá getur sá sem við garðvinnu óviljandi skemmir strenginn  skapað sér skaðabótaábyrgð gagnvart nágrönnum og Gagnaveitunni.  Aðrar lagnaveitur legga í skipuögð lagnastæði þar sem hefur verið gengið frá á löggilltan hátt með þinglýstum kvöðum.

Tryggvi Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.5.2012 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband