Hvar og hvernig mótmćltu íslensk stjórnvöld viđ ESB ?

Ţađ er vćgast sagt afar einkennilegt ađ ekki sé ađ finna fréttatilkynningu á heimasíđu utanríkisráđuneytisins varđandi ţađ atriđi ađ stjórnvöld hafi mótmćlt međađgöngu framkvćmdastjórnar Esb ađ máli fyrir Efta dómsstólnum.

Í frásögn ruv af málinu er ekki vitnađ beint í neina tilkynningu eđa yfirlýsingu, sem er stórfurđulegt ţegar um milliríkjamál er ađ rćđa í raun.

Hvar og hvernig mótmćltu íslensk stjórnvöld ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Sérkennilegur fundur um samskipti viđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Ţađ er nú undarleg ţessi yfirlýsing um trúnađ á fundi formanna flokkanna međ utanríkisráđherra. Hvađ skyldu ţeir vera ađ fela fyrir ţjóđinni núna ? ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ framkvćmdastjórn ESB sé ađ fylgja eftir hótunum viđ íslenska ríkiđ? Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţingheimi nćstu daga :)

Kolbrún Stefánsdóttir, 18.4.2012 kl. 01:12

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Viđ eigum ađ fá ađ sjá yfirlýsingu stjórnvalda viđ Evrópusambandiđ, Kolla, ekki einhverjar munnlegar heimildir um ađ slíkt hafi veriđ sent, heldur frá orđi til orđs, sem og hvar og hvenćr slíkt hafi veriđ boriđ fram.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.4.2012 kl. 01:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband