Stjórnvaldsoffar Reykjavíkurborgar í skólamálum, stađfest í ráđuneytinu.

Ţví ber ađ fagna ađ menntamálaráđuneytiđ komi inn í ţađ stjórnvaldsoffar sem Reykjavíkurborg hefur iđkađ varđandi ferli breytinga í skólamálum í borginni, sem er međ ólíkindum.

Viđ skyldum aldrei gleyma ţví ađ hér er um börn ađ rćđa, og samráđ viđ foreldra ţeirra hlýtur ađ vera grunnforsenda breytinga á skólaumhverfi ţeirra.

Eđlilega ţarf ađ vinna ađ hvers konar breytingum á löngum tíma í stađ ţess offars sem hér hefur veriđ um ađ rćđa.

Unglingar eru nefnilega líka börn til 18 ára aldurs og umrót á ţessum árum er sannarlega ekki til bóta undir nokkrum einustu kringumstćđum, hvađ ţá í ađstćđum ţegar eitt ţjóđfélag hefur tekiđ niđursveiflu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ráđuneytiđ gagnrýnir sameininguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Ţađ er ekki laust viđ ađ ţađ hvafli ađ mér sú hugsun hvort ţađ sé veriđ ađ taka valdiđ af foreldrum yfir börnum sínum vegna ţess ađ ţađ er ekkert samráđ og engin sparnađur í ţessu og ef mađur hefur ţađ í huga líka ađ Velferđaráđherra var tilbúin ađ samţykkja ađ hjúkrunafrćđingar fengu jafnvel ađ láta 11 ára stúlkubörn á getnađarvarnapilluna án vitundar foreldra...

Hvorki Borgarstjórn eđa stjóri og hvađ ţá Ríkisstjórn eru í takt viđ ţađ sem er ađ gerast í samfélaginu ţađ er á hreinu vegna ţess ađ ţađ er engin sparnađur í ţessum sameiningum heldur mikil peningarútlát vegna uppsagnar og launa sem ţarf ađ greiđa vegna ţessa og svo ráđningar á nýju fólki...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 14.4.2012 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband