Sunnudagspistill.

Mér datt ţađ í hug á föstudaginn ađ forvitnast um ţađ hvađ ég hefđi veriđ ţung ţegar ég fćddist og hóf rannsóknarvinnu i ţví efni, ţar sem ég hafđi ekki veriđ svo skynsöm ađ skrá ţessar upplýsingar niđur frá móđur minni heitinni.

Ég hringdi í Ţjóđskjalasafniđ en fékk ađ vita ađ upplýsingarnar vćru of ungar til ţess ađ vera komnar ţangađ, ţá rćddi ég viđ heilsugćsluna í ţvi umdćmi sem ég fćddist í en ţar voru ţćr ekki, og ekki á hérađsskjalasafninu heldur, né heldur hjá sýslumanni.

Ekki heldur á heilbrigđisstofnun landssvćđisins en Landlćknisembćttiđ benti á LSH, en ţar voru ţćr ekki svo ég hringdi í Hagstofuna sem benti mér á ađ tala viđ Ţjóđskrána og viti menn ţar gat ég fengiđ ţćr hinar sömu upplýsingar samkvćmt skýrslugerđ en ekki frumgögnum sem kostar fjármuni ađ leita ađ.

Ljósmćđrabćkurnar sem ţessar upplýsingar eru skráđar í hef ég ekki fundiđ enn hvar eru, en ađili hjá Ţjóđskránni ađ mig minnir benti mér á Kvennasögusafniđ sem ég hef enn ekki rćtt viđ.

Ţađ skal viđurkennt ađ mér kom á óvart hve djúpt ţarf ađ leita ađ slikum upplýsingum og hvet alla til ţess ađ halda slíku til haga svo fremi ađ vilji til ţess ađ vita ţessa hluti sé fyrir hendi.

Jafnframt vekur ţetta upp spurningar um skjalavörslu.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband