Hvađ á ađ setja mikiđ af lögum í lagasafniđ sem hćgt er ađ fćra inn í önnur gildandi lög ?

Ţađ getur ekki veriđ ađ til ţurfi ađ koma sérstök lagasetning á Alţingi um réttarstöđu einstaklinga međ kynáttunarvanda, er leitt hefur til ţess ađ viđkomandi hefur fariđ í kynskiptiađgerđ.

Einfaldlega vegna ţess ađ ţar er um ađ rćđa, ţađ fáa einstaklinga ađ réttarstöđu viđkomandi HLÝTUR ađ vera hćgt ađ fćra inn í gildandi lagabálka er varđa réttarstöđu viđkomandi.

Nú ţegar er sannarlega nógu mikiđ til af lögum sem eru algjörlega óţörf um efni sem hćgt er ađ fćra inn í gildandi lög í landinu.

Sérstök lög um slík mál kunna einnig ađ varđa fleira en réttindi viđkomandi, ţví skyldi ekki gleyma, og ţar á ég viđ ţađ atriđi ađ einhverjir hafa hugsanlega ađ ţví atvinnu ađ sérhćfa sig í kynáttunarvanda og sérlög um ţađ hiđ sama mál ţví hugsanlega til ţess fallin ađ tryggja atvinnuhagsmuni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Tillögur ađ frumvarpi um réttindi transfólks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband