Af hverju og hvar hallar á konur ?

Nú hefur Vinstri hreyfingin grćnt frambođ setiđ viđ stjórnvölinn og haft til ţess tćkifćri ađ koma sínum skilabođum gegnum stjórnkerfiđ í ţví sambandi, en hefur ţađ gerst ?

Hafa stjórnvöld lćkkađ skatta fyrir konur á vinnumarkađi til ţess ađ jafna launamun ?

Nei ţađ held ég ekki en markmiđaflóđ um kynjastjórnun í stjórnkerfinu minnir mig ađ sé til stađar einhvers stađar.

Sjálf hefi ég alltaf litiđ á mig sem jafningja karlmanna í öllu öđru en likamlegum burđum en ţó ekki í launum á vinnumarkađi ţar sem vinnuveitandinn var hver ţar, jú hiđ opinbera.

kv.Guđrún María.


mbl.is Kvenfrelsi ein af meginstođum VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband