Svokallað hrunsuppgjör með Landsdómi, varð að pólítiskum skrípaleik.

Alþingi og þá einkum og sér í lagi núverandi stjórnarmeirihluti var þess ekki umkominn að færa einhvers konar uppgjör um ábyrgð á hruninu hér á landi til handa eigin flokkum við stjórnvölinn, heldur varð atkvæðagreiðslan að pólítiskum skrípaleik sem aftur birtist endurtekið þegar tilraun er gerð til að endurskoða málið og koma því á dagskrá þingsins.

Sitjandi stjórnarmeirihluti kemur í veg fyrir það að " þeirra menn " þurfi að bera einhverja ábyrgð en vill að þáverandi samstarfsflokkur, og þar með einn maður beri ábyrgðina.

Í raun og veru hefði átt að aftengja atkvæði þingmanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í þessu máli, eftir störf nefndar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Skömmin fullkomin með sýknudómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála GMaría hér hefði átt að kjósa um alla fjóra saman í pakka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2012 kl. 16:27

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er þér svo sammála þarna. Þessi niðurstaða er EKKERT annað en PÓLITÍSKUR SKANDALL....

Jóhann Elíasson, 2.3.2012 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband