Óviđunandi ađ lagasetning frá Alţingi standist ekki stjórnarskrá.

Ég lít svo á ađ Alţingi og stjórnvöld á hverjum tíma sem leggja fram lagafrumvörp á ţingi um hin ýmsu mál, hvoru tveggja ţurfi og verđi ađ hafa sérfrćđinga sem geta sagt til um hvort lög standist stjórnarskrá landsins.

Ţađ á ekki ađ ţurfa ađ leika vafi á ţví hinu sama í međförum frá Alţingi, hvort lög standist stjórnarskrá.

Hins vegar kann svo ađ vera ađ túlkun laga hjá framkvćmdavaldinu kunni ađ orka tvímćlis og hafa menn ţá eđli máls samkvćmt rétt til ţess ađ leita til dómstóla um slíkt.

Ţađ atriđi ađ dómstólar séu á kafi ofan í ţví ađ kveđa upp úr varđandi skuldamál eftir efnahagshrun og uppgjör mála í ţví sambandi til handa Pétri eđa Páli međ óvissu um fordćmisgildi er gjörsamlega óviđunandi stađa og segir meira en mörg orđ um hrćđslu stjórnmálamanna til ţess ađ taka nauđsynlegar ákvarđanir í formi almennra ađgerđa í ţessu efni.

Framsóknarflokkurinn, einn flokka, lagđi til almennar ađgerđir fyrir síđustu ţingkosningar, ţađ er ágćtt ađ halda ţví til haga og íhuga í ţví ljósi hver stađan er nú, hér á landi.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband