Öllum til hagsbóta að auka þáttöku almennings um eigin mál.

Lýðræðið er ekki eitthvað ofan á brauð, heldur þarf að iðka það og nota svo fremi menn vilji hafa áhrif á eigin umhverfi og eigið samfélag.

Aukið lýðræði íbúa um eigin mál mun styrkja starfssemi þeirra sem kosnir eru við stjórnvölinn hverju sinni, hvar í flokkum sem standa, og auðvelda til muna ákvarðanatöku alla.

Jafnframt er mikilvægt að almenningur taki þátt í starfi þeirra flokka sem til staðar eru, hvort sem er á sveitarstjórnarstiginu ellgar við landsmálavettvanginn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fleiri vilja aukið íbúalýðræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband