Vanvirðing við lýðræðislegt fyrirkomulag af hálfu meirihluta í Reykjavík ?

Hvers konar yfirdrottnunarvald af hálfu þeirra sem sitja við stjórnvölinn, þar sem fólki er sýnd vanvirðing um aðkomu að eigin málum svo sem skólamálum er skömm og þá hina sömu skömm virðast yfirvöld í Reykjavíkurborg núverandi ætla að viðhafa varðandi fyrirætlanir um breytingar í andstöðu við íbúa.

Skammtímahugsun um sparnað tröllríður húsum að virðist með fyrirhuguðum breytingum og þeim hrærigraut sem yfirvöld hyggjast yfirfæra á almenning í Grafarvogi í skólamálum.

Reiði íbúa er miklu meira en skiljanleg í þessu sambandi, og svo vill til að unglingar eru börn sem eiga sinn rétt í þessu samfélagi, rétt sem þarf að standa vörð um.

kv.Guðrún María.


mbl.is Foreldrar reiðir og óánægðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband