Ćtla borgaryfirvöld í Reykjavík ađ vinna ađ breytingum í skólamálum í andstöđu viđ íbúa ?

Mér er óskiljanlegt hvernig skólamálayfirvöld í Reykjavík virđast hafa unniđ sína vinnu, varđandi framtíđarskipulagsmál skóla í höfuđborginni.

Dettur einhverjum í hug ađ ţađ sé ćskilegt ađ stćkka einingar skólaumhverfis barna á grunnskólaaldri frá ţví sem er til stađar nú ţegar ?

Hvers eiga íbúar ađ gjalda er festu kaup á lóđum, og íbúđum í hverfi, ţar sem hverfisskóli var tilkynnt framtíđarskipulag ?

Ţurfa ţeir hinir sömu ađ flytja sig í önnur sveitarfélög til ţess ađ geta veriđ öruggir um tilvist hverfisskóla barna sinna upp grunnskólaaldur ?

Raunin er sú ađ ţetta mál skiptir flestar fjölskyldur meginmáli.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mikil reiđi vegna sameiningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţetta sameiningarmál heitir "íslenskur hugsunarháttur" eđa "hefđir skólayfirvalda" sem er fínna. Skólayfirvöld hafa ALFREI sýnt áhuga á afstöđu foreldra til stćrri skipulagsmála i skólakerfinu. Á seinni árum hafa ţeir ţá veriđ duglegir í ađ ţykjast hafa áhuga á foreldrum...

Foreldrar eiga ađ stefna skólayfirvöldum í stórum hópum svo svona mál verđi tekin fyrir af dómara. Ađ rćđa viđ skólayfirvöld um eitthvađ sem ţeir eru ţegar búnir ađ taka ákvörđun um er bara tímaeyđsla...

Óskar Arnórsson, 2.2.2012 kl. 04:52

2 identicon

Ég bjó nú í Grafarvogi í mörg ár og ţađ er enginn ađ fara segja mér ađ ţađ sé langt úr Hamrahverfinu í Foldaskóla.  Ţegar ég bjó í Vesturbćnum labbađi ég nú lengri leiđ.  Öđrum tíma ţegar ég gat ekki labbađ tók ég strćtó.  hvađ er máliđ međ ađ foreldrar ţurfi ađ skutla börnum útum allt í dag?

Snorri A (IP-tala skráđ) 2.2.2012 kl. 08:23

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţúu misskilur alveg um hvađ máliđ snýst Snorri. Ţetta er spurning um afstöđu skólayfirvalda til samráđs viđ foreldra yfirleitt. Ekki hversu langt fólk eđa börn geta gengiđ. Ţađ kemur málinu nákvćmlega ekkert viđ..

Óskar Arnórsson, 2.2.2012 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband