Eru gæði þjónustunnar, þau hin sömu eftir ?

Ef það er hægt að fækka fólki í grunn og leikslólum sem nemur eitt þúsund sextíu og tveimur starfsmönnum samtals án þess að það bitni á þjónustunni, nú á tímum sparnaðar þá má spyrja um það hvort stjórnun hafi verið ábótavant áður,
eða hvað ?

Síðan má velta því fyrir sér hvort eitt þúsund sextíu og tveir einstaklingar á atvinnuleysisbótum, í kjölfar sliks sparnaðar, sé eitthvað sem er yfir höfuð sparnaður þegar upp er staðið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Lækkuðu kostnað við skólana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband