Pólítískur skrípaleikur eru orð að sönnu.

Það er mikið rétt hjá Sigurði Inga, að atkvæðagreiðsla um Landsdóm varð að pólítiskum skrípaleik fyrir tilstuðlan þingmanna Samfylkingarinnar á þingi.

Í raun og veru snerist málið í öndverðu sína að mínu áliti eftir þessa atkvæðagreiðslu, og Alþingi setti niður varðandi það atriði að vega og meta mál óháð flokkslínum.

Sanngirni og réttlæti fór fyrir lítið sem og starf manna í þingnefndum við mál þetta.

Atkvæðagreiðslan var og er skrípaleikur þar sem Samfylkingin eins og áður sagði dró sína menn i sérstaka dilka, án ábyrgðar en greiddi atkvæði með að ákæra formann samstarfsflokksins.

Virðing Alþingis mun því einungis aukast við endurskoðun þessa máls.

kv.Guðrún María.


mbl.is Efins um að vegferðin hafi verið sanngjörn og réttlát
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband