Málţing um samspil lífeyris og almannatrygginga, fjármálaráđherra međ sýn stjórnvalda.
Ţriđjudagur, 17. janúar 2012
Get ekki á mér setiđ ađ vekja athygli á ţessu Málţingi, ţar sem fróđlegt kann ađ vera ađ vita hver sýn núverandi stjórnvalda er á ţessi mál er, en ég verđ ađ treysta á fréttir ţar sem ég kemst ekki.
Af vef STH.
"Samspil lífeyris og almannatrygginga - ţín framtíđ
Málţing BHM, BSRB og KÍ um samspil lífeyris og almannatrygginga verđur haldiđ á Grand hótel Reykjavík
ţann 19. janúar nk. frá kl.13.00-16.00.
Benedikt Jóhannesson frá Talnakönnun kynnir niđurstöđur skýrslu sem hann vann ađ beiđni BHM, BSRB og KÍ um samspil lífeyrisgreiđslna frá lífeyrissjóđum og Tryggingastofnun.
Sigríđur Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar, flytur erindi um víxlverkun lífeyrisgreiđslna og almannatrygginga.
Oddný G. Harđardóttir, fjármálaráđherra, kynnir sýn stjórnvalda á verkefnin sem framundan eru í lífeyrismálum.
Málţingiđ er mikilvćgt innlegg í umrćđuna um stöđu lífeyrismála og mögulegar breytingar á framtíđarfyrirkomulagi ţeirra. Ţví er ćtlađ ađ auka ţekkingu almennings á lífeyrismálum og ţátttöku ríkisins í öđrum kjörum fólks á efri árum
Eiríkur Jónsson frá KÍ flytur inngangsorđ og Guđlaug Kristjánsdóttir frá BHM samantekt fyrir hönd bandalaganna ţriggja, en fundarstjórn verđur í höndum Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB.
Málţingiđ er öllum opiđ og ađgangur er ókeypis. Ţótt svo sé er fólk beđiđ um ađ skrá sig til ţátttöku á heimasíđu www.bsrb.is "
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.