Pólítísk óvissa um stjórnarskrárbreytingar fylgir næstu forsetakosningum.

Það er nokkuð sérstakt að enn hefur lítið verið rætt um það atriði að tillögur stjórnlagaráðs eru nú hjá Alþingi óafgreiddar, og óljóst hvort þingið verður búið að afgreiða það hið sama mál fyrir kosningar til embættis forseta.

Þar er því um að ræða ákveðna óvissu til handa þeim er bjóða sig fram til forseta, í næstu forsetakosningum eins og staðan er.

Afskaplega óheppileg staða í raun.

kv.Guðrún María.


mbl.is Embættið pólitískt eftirsóknarverðara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband