Dulúđ áramótanna.

Hin islenska áramótastemming, međ sérstökum söngvum um áramót hefur meira og minna glutrast niđur hjá okkur ađ mér finnst en lítiđ sem ekki neitt hefur veriđ gefiđ út af sönglögum í langan tíma hér á landi, og ţeir fáu söngvar sem til eru og tilheyra áramótum hafa ekki fengiđ spilun sem heitiđ geti á öldum ljósvakans.

Ég held ég hafi kvartađ yfir ţessu áramót eftir áramót, man ekki lengur hvađ mörg, en ţađ skal viđurkennt ađ ţađ gladdi mig ósegjanlega ađ heyra um ţađ ađ ein Eyjafjallamćr og skólasystir mín Sigríđur Anna Einarsdóttir, hefđi tekiđ sig til og gefiđ út disk međ áramótalögum sem ég á eftir ađ nálgast og kaupa.

Frábćrt framtak hjá henni og stórţarft til ţess ađ vernda ţennan hluta menningar vorrar sem á djúpar rćtur hjá ţjóđinni ađ mínu áliti.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband