Hvað hefur verið skorið mikið niður í snjómokstri ?

Það væri nú mjög fróðlegt að fá um það upplýsingar hversu mikið útgjöld til snjómoksturs hafa verið skorin niður t.d. í höfuðborg landsins Reykjavík ?

Jafnframt væri ágætt að vita hvort og þá hve mikill niðurskurður kann að vera varðandi verkefni Vegagerðarinnar í þessu sambandi.

Vegna ferða minna úr Hafnarfirði inn í Reykjavík undanfarið eftir Reykjanesbraut, inn KLeppsveg þá sleppir mokstri á götum við brúna í Ártúnsbrekku, en svo virðist sem Vegagerðin moki Reykjanesbraut upp á Miklubraut og hring þaðan að Bústaðavegi á Kringlumýrarbraut.

Að öllum líkindum er það verkefni Reykjavíkurborgar að moka Kleppsveginn og Sæbrautina, sem virðist hafa verið minna mokað en strætóleiðir hér í Hafnarfirði undanfarið, hvað sem veldur því hinu sama.

kv.Guðrún María.


mbl.is Snjó kyngir niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Viltu frekar loka sjúkrahúsum eða leikskólum?

Óskar, 29.12.2011 kl. 05:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband