Jólamaturinn.

Lengi vel var hangikjötiđ jólamaturinn á ađfangadag, ţađ er alltént í mínu barnsminni, en hangikjötiđ var ţá heimareykt í torfkofa í sveitinni.

Síđar var léttreykt kjöt tekiđ í stađinn fyrir hangikjötiđ sem fćrđist yfir á jóladaginn alla jafna.

Ţorláksmessuskatan var hins vegar ekki eins mikill viđburđur ţví söltuđ skata var á á bođstólum af og til áriđ um kring, en hin kćsta vestfirzka skata var eitthvađ sem ég kynntist ekki fyrr en síđar, en skatan er nú orđiđ eins mikill hluti af jólunum og jólahaldiđ sjálft, enda viđburđur einu sinni á ári.

Hvoru tveggja skatan sem og hangikjötiđ er eitthvađ sem er gott í hófi eins og reyndar allt matarkyns á öllum tímum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Yfir 70% borđa hangikjöt á jóladag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband