Ég vil sjá fleiri smærri kúabú á Íslandi.

Við Íslendingar eigum ofgnótt af ónýttu ræktuðu landi, sem ég lit svo að við eigum að nýta með skilvirku skipulagi þess að smærri einingar þrífist við hlið hinna stærri.

Við eigum að endurmeta gildi þeirra tíma að lifa af landinu , þar sem bóndi er bústólpi og bú landstólpi.

Við getum ekki endalaust selt ferðamönnum landið ef eyðibyggðir í sveitum lands er það sem við blasir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kúabúum heldur áfram að fækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn D Gissurarson

Mæltu manna heilust. Tek undir hvert orð.

Kristinn D Gissurarson, 23.12.2011 kl. 02:04

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér Guðrún María mín, stór býl eru ekkert hagkvæmari en þau minni.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.12.2011 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband