Undarleg afstaða Hreyfingarinnar.

Getur það virkilega verið að öfl sem tala fyrir réttlæti, telji það íslenskri þjóð til hagsbóta að taka fyrir einn mann og draga fyrir dóm meðan aðrir sleppa.

Hefur þetta, kanski eitthvað með þá hugmyndafræði að gera ,varðandi það að hér hafi " allt verið ónýtt " og sé það enn og menn skuli mótmæla öllu alltaf einhvern veginn og bara draga einhvern til ábyrgðar ?

Hér er enginn stormur í vatnsglasi heldur spurning um virðingu Alþingis til framtíðar, þar sem flokkspólítisk sjónarmið hvers konar skyldu hafin yfir réttláta málsmeðferð, við leitan að ábyrgð.

kv.Guðrún María.


mbl.is Birgitta: Stormur í vatnsglasi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vildi Hreyfingin taka einn mann fyrir?

Greiddi Birgitta ekki atkvæði með því að kæra alla fjóra aðilana?

Ég held að þú verðir að taka annan pól á þetta en þann sem hefðbundinn íslendingur gerir, þ.e. að ráðast á þann minnsta á skólalóðinni.  Ég efast þó ekki um að svona hjal afli þér vinsælda.

Það eru aðrir sem eru ábyrgir fyrir því að einungis einn er tekinn fyrir, ef Hreyfingin hefði fengið að ráða, væru allir fjórir fyrir dómstólum núna.

Björn I (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband