Ţjóđmálin, gömul hugleiđing úr skúffunni.

Er manneskjan ávallt í öndvegi sett,
í ákvörđun ţróunnar framvindu mála,
eđa er sú speki úr bókunum flett
ađ best sé ađ ryđja brautina hála ?

Hin bókhneigđa ţjóđ sem ađ býsnast svo mjög yfir vanda,
hvar er nú lćrdómur sá er í bókum skal standa ?
Hvert hefur boriđ oss skilgreining menntunarstétta,
hvar eru orđ eins og samhćfing upp á ađ fletta ?
Er viđskiptasiđferđi krónur og aurar til skjala,
kemur vor hagfrćđi, kanski ekki til međ ađ tala ?

Mennta ber ţjóđina meira í raun,
margra ára lćrdómsmenn vita ekki baun.
Vilja svo taka sér verkin til handa,
allt skal í klásúlum kenninga standa.

Forsendur málanna fljúga til hćđa
orđin um markmiđ og tilgang ţau flćđa
og hver er svo árangur eftir allt ţetta ?
Jú menn ţurfi bókunum betur ađ fletta.

Ađ réttlćti í orđi sé réttlćti á borđi,
ađ mannúđ og sanngirni sjái hér ljós
og síglađir spekingar sjái til fjalla,
úr frumskógi rökhyggju frjálsrćđishalla.

Gróđahyggjan gín úr augum manna,
getur eitthvađ kostađ hjartađ sanna ?
Göfugur og glađlyndur var mađur einu sinni,
en göfugmennskan gleymd er nú
og gleđin skrifast tap í baráttunni.

Getum viđ gert ađeins betur en gerum viđ nú ?
Getum viđ gengiđ fram veginn í sannleika og trú ?
Getum viđ haft uppi réttlćti í orđi og á borđi ?
Skilgreint međ vissu, muninn á hausi og sporđi.

GMÓ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband