Veit forsætisráðherra ekkert í þrjá mánuði um verk samstarfsráðherra ?

Það er með hreinum ólíkindum að heyra forsætisráðherra kvarta yfir því opinberlega, að vita ekkert um mál samstarfsráðherra síns í þrjá mánuði

Hvers konar verksstjórn er ríkjandi í þessari ríkisstjórn sem nú situr ?

Veit forsætisráðherra hvað fjármálaráðherra hefur verið að gera síðustu þrjá mánuði eða aðrir ráðherrar ???

Það er illa boðlegt að slík skilaboð komi frá sitjandi stjórnvöldum landsins.

kv.Guðrún María.


mbl.is Þetta er ekki stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það væri ansi "skítt" til sjós ef skipstjórinn vissi ekki hvað stýrimaðurinn væri að gera og svo framvegis........  

Jóhann Elíasson, 28.11.2011 kl. 00:54

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Kerlingar angin er elliær og minnið farið að gefa sig...

Vilhjálmur Stefánsson, 28.11.2011 kl. 00:55

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Það er með ólíkindum að heyra svona kvart og kvein frá forsætisráðherra í ríkisstjórn landsins og vekur sannarlega ekki upp væntingar á traust á stjórnvöld, því fer svo fjarri.

kv.Guðrún Maria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.11.2011 kl. 01:37

4 Smámynd: Magnús Ágústsson

Mín spurning er veit kerlingin nokkuð hvað er að gerast í landinu?

Magnús Ágústsson, 28.11.2011 kl. 02:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband