Endurreisn hlutabréfamarkaðar með handafli Framtakssjóðs lífeyrissjóðanna ?

Hef gagnrýnt það áður og gagnrýni enn að fé í lifeyrissjóðum launþega í landinu sé notað til þess kaupa upp fyrirtæki í erfiðleikum og reka sem aftur hlýtur að skekkja mögulegar markaðsforsendur til skráningar á hlutabréfamarkað.

Hlutabréfamarkað sem meintur tilgangur er að endurreisa af hálfu Framtakssjóðs lífeyrissjóða launþeganna í landinu.

Hversu heilbrigðar markaðsforsendur er þá að finna í þessu sambandi ?

Spyr sú sem ekki veit.

kv.Guðrún María.


mbl.is 90% eigna á markað innan þriggja ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband