Inngrip í kjarasamninga af hálfu yfirvalda í Reykjavík.

Mér er nú alveg óskiljanlegt hvernig " borgarráđ " getur tekiđ sér vald til ađ breyta gildandi umhverfi kjarasamninga hjá einni stétt er starfar hjá borginni.

Ég man ekki til ţess ađ nokkuđ fordćmi sé ađ finna fyrir slíkri ákvarđanatöku og međ hreinum ólíkindum ađ slíkir stjórnarhćttir fyrirfinnist.

Ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ slíkt myndi ekki gerast í öllum nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur né úti á landi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Leikskólakennarar sturlađir af reiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband