Inngrip í kjarasamninga af hálfu yfirvalda í Reykjavík.

Mér er nú alveg óskiljanlegt hvernig " borgarráð " getur tekið sér vald til að breyta gildandi umhverfi kjarasamninga hjá einni stétt er starfar hjá borginni.

Ég man ekki til þess að nokkuð fordæmi sé að finna fyrir slíkri ákvarðanatöku og með hreinum ólíkindum að slíkir stjórnarhættir fyrirfinnist.

Ég leyfi mér að fullyrða að slíkt myndi ekki gerast í öllum nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur né úti á landi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Leikskólakennarar sturlaðir af reiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband