Ćtlum viđ ađ láta söluađila tćkninýjunga stjórna okkur ?

Ég hef ekkert ađ gera viđ spjaldtölvu, frekar en síma međ snertiskjá sem tengdur er netinu, bara ekki nokkurn skapađan hlut.

Mér nćgir einfaldur farsími sem hćgt er ađ hringja í mig og ég get hringt úr, punktur.

Mér nćgir einnig ađ vera tengd netinu heima hjá mér og ţar sem ég stíg fćti mínum niđur til verustađar.

Ţetta er hins vegar mitt viđhorf á hlutina ţar sem ég lít svo á tćkni sú sem til stađar er ţurfi ađ nýtast okkur og ţađ atriđi ađ henda peningum í ţađ ađ kaupa óţarfar tćkninýjungar sé álíka ţví ađ borđa óholla fćđu og sitja uppi međ afleiđingarnar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Spjaldtölva jólagjöfin í ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Ţeir stjórna okkur nú ţegar. Og sumt af tćkninýungunum eru góđar, ađrar bara gagnsausar.

Ég er t.a.m. međ svona iPhone. Hann var keyptur af ţví hann fékkst í fjölskyldutilbođi frá símfyrirtćkinu. En úr honum get ég hringt heim til Íslands í gegnum Skćp. Eitthvađ sem mér hefđi ekki dottiđ í hug áđur, hringja mjög ódýrt og í ţokkabót geta séđ ćttingja og vini á skjá.

Fyrst ţegar ég fór til Bandaríkjanna kostađi heila formúu ađ hringja eitt símtal heim. Ţá voru símtölin hallóbless. Nú horfir mađur á RÚV í spjaldtölvunni.

En ef einfaldur farsími dugar, ţá er ţađ bara flott mál.

Hitt er líka ađ ţessi tćki bjóđa upp á svo mikiđ ađ mađur verđur ađ setja ţau frá sér til ađ anda. Og ég held ţađ sé ágćt regla ađ hafa einn stađ ţar sem mađur er á tölvunni. Ţegar mađur vinnur í öđrum hlutum en í gegnum tölvur.

Ólafur Ţórđarson, 23.11.2011 kl. 02:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband