Íslenska ríkisstjórnin tekur við 596 milljóna fjárframlagi frá Evrópusambandinu.

Enn hefur íslenska þjóðin ekki verið spurð um það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort hún kjósi að ganga í Evrópusambandið, samt eru sitjandi stjórnarflokkar að taka við stórum fjárhæðum til þess að undibúa breytingar vegna aðildar..... aðlögunar.

Það er ekkert eðlilegt við þennan framgang mála, ekkert og sýnir það betur og betur hve mjög núverandi ráðamenn ætla að vanvirða lýðræðið í landinu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Rökrétt að breytingar séu kostaðar af ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Nú fara þeir að herða á. Ég ætlaði ekki að opna  JÁ bloggið en gerði það svo af forvitni. Meðal annars telja þeir upp að aðeins 8ooo+hafi skráð sig á "Skynsemi.is",þess vegna rauk ég til og skrifaði pistil áðan,þar sem kemur fram að fólk er orðið dofið eftir alla meðferðina á lýðræðinu þessi 3 ár.Ef ég  hefði meira þrek,gengi ég í hús,að safna undieskriftum, allir sem ég hitti eru svo glaðir yfir að þessi listi er í gangi,höfðu annars ekki hugmynd um það. M.b.K.v. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2011 kl. 01:32

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Hlló, hvaða listi?

Eyjólfur G Svavarsson, 17.11.2011 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband