Ađ ţora ađ standa viđ sannfćringu sína.

Pétur Blöndal á hrós skiliđ fyrir ađ ţora ađ ganga ótrođnar slóđir og í ţessu tilviki gefa upp afstöđu sína til formannskosningar ţar sem hann styđur konu til formanns í sínum flokki.

Ţađ er alveg rétt hjá honum ađ formenn hafa meira og minna veriđ sjálfkjörnir í íslenskum stjórnmálaflokkum árum saman og ţađ atriđi ađ reyna ađ breyta ţeirri viđteknu venju og fagna eđa styđja mótframbođ til tilbreytingar, til ţess ađ iđka lýđrćđi, er eitthvađ sem ekki er enn sjáanlegt í Sjálfstćđisflokknum, ţví miđur.

Meira og minna hrúgast karlaliđiđ í stuđning viđ sitjandi formann, međan kvenmenn ţora ekki ađ gefa upp sína afstöđu, međ öđrum orđum, menn ţora ekki ađ rugga bátnum, nema Pétur Blöndal.

kv.Guđrún María.


mbl.is Pétur styđur Hönnu Birnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband