Sjálfstæðismenn ættu að fagna lýðræðinu, í eigin flokki.

Er það ekki eðlilegasti hlutur sem til er að iðka lýðræðið og kjósa á milli leiðtoga í einu stykki stjórnmálaflokki ?

Það hefði ég haldið og ef sá sem býður sig fram gegn sitjandi formanni sigrar þá sýnir það þörf fyrir breytingar ef viðkomandi hins vegar lýtur lægra haldi þá styrkir það sitjandi formann í sessi, flóknara er það ekki.

Notkun lýðræðisins sem oftast er þvi sannarlega sá tilgangur sem helgar meðalið í þessu efni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Sér engan tilgang með framboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband