Mannréttindi sjúklinga og ađstandenda ţeirra á Íslandi fyrr og nú.

Ég vil ţakka Helga Seljan fyrir góđa umfjöllun Kastljóss í kvöld um málefni er varđa mannréttindi sjúklinga hér á landi fyrr og nú.

Raunin er sú ađ í skjóli fordóma gagnvart geđsjúkdómum hefur međferđ viđ ţeim hinum sömu sjúkdómum ekki ţróast sem skyldi hér á landi ef til vill of lengi, og einnig í skjóli sömu fordóma hafa međferđarađilar hugsanlega haft of mikil völd í hendi sér gagnvart einstaklingum um međferđ eđa ekki međferđ, eftir ţví hvort viđkomandi vćri " erfiđur sjúklingur " eđa ekki.

Jafnframt kom fram í ţćttinum ađ hiđ " faglega álit " ţess efnis ađ viđkomandi vćri veikur breyttist, sem aftur er afskaplega athyglisvert rannsóknarefni, rannsóknarefni sem vćri mjög ţarft ađ lyfta lokinu alveg af í voru samfélagi.

Sigursteinn Másson varpađi sýn á hlutina eins og ţeir eru og hafi hann ţakkir fyrir ţađ.

Ţakkir til Kastljóss fyrir góđa umfjöllun.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband