Háttvirtur forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, ég skora á ţig ađ bjóđa ţig fram ađ nýju.

Í mínum huga er skýrt ađ óska eftir ţví ađ núverandi forseti bjóđi sig fram ađ nýju, ţar sem embćtti forseta hefir veriđ öryggisventill almennings í landinu viđ misvitra ákvarđanatöku í tíđ núverandi stjórnvalda.

Hin gífurlega vanvirđing sitjandi flokka í ríkisstjórn gagnvart forseta er eitthvađ sem endurspeglar ţá einföldu stađreynd ađ hvorugur ţessarra flokka var eđa er stjórntćkur í raun.

Međ öđrum orđum, fulltrúar sitjandi stjórnvalda virđa ekki gildandi stjórnarskrá landsins og ákvarđanir forseta er hafa gengiđ gegn ţeirra eigin hugmyndum um ađferđafrćđi, ţar sem almenningi var faliđ vald til ákvarđana.

kv.Guđrún María.


mbl.is Eigum kost á ađ skipta um forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég tek undir orđ ţín, Guđrún María, sbr. einnig ţessa nýbirtu grein: Ţorri manna virđist andvígur afskiptum Jóhönnu Sigurđardóttur af forsetaembćttinu.

Jón Valur Jensson, 24.10.2011 kl. 02:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband