Ţađ hefur lítiđ heyrst í Öryrkjabandalaginu undanfariđ.

Stundum virđist ţađ sem svo ađ hin ýmsu hagsmunafélög í landinu séu illa eđa ekki sýnileg í baráttu fyrir hagsmunum sinna skjólstćđinga.

Sjaldan hefur hins vegar veriđ meiri ţörf fyrir varđstöđu um hagsmuni ţeirra sem í engu geta umbreytt tekjustöđu sinni vegna heilsutaps.

kv.Guđrún María.


mbl.is Enn ţrengt ađ öryrkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÖBÍ er eins máttlaust og bankaeftirlitiđ. Hagsmunasamtök, sem virđast vera í eigu Ríkisins, ţví ekki berjast ţau fyrir öryrkjana; ropa ađeins út úr sér heitu lofti af og til, til ađ viđhalda ímyndinni.

Skorrdal (IP-tala skráđ) 23.10.2011 kl. 03:55

2 Smámynd: Sandy

   Ef ég man rétt ţá duga ekki einu sinni Hćstaréttadómar til ađ leiđrétta stöđu öryrkja, ég man ekki betur en ađ Davíđ Oddson hafi hunsađ niđurstöđur dómsins ţó ríkiđ hafi tapađ.  En ţađ er alveg rétt hjá ţér Guđrún María ţetta er alveg vođalegt ástand, ţví ekki einu sinni tekur ASÍ upp baráttu fyrir öryrkja, jafnvel ţó mikiđ af öryrkjum hafi áunniđ sér rétt innan verkalýđshreyfingarinnar.

  Ţegar bankarnir hrundu, var Árni Páll Árnason sem ţá var Félagsmálaráđherra, spurđur í ţćtti hjá Ingva Hrafni á ÍNN hvers vegna ríkisstjórnin hefđi byrjađ á ađ skerđa hjá öryrkjum og eldriborgurum,var svar hans ţađ,(kannski ekki haft orđrétt eftir,en meiningin var ţessi) ađ auđveldast vćri ađ fara í ţann málaflokk til skerđinga, ţar sem ríkinu vantađi peninga strax. Á ţessu svari getur mađur séđ hverslags fólk ţađ er sem gengur í forystu fyrir ţjóđina.

Sandy, 23.10.2011 kl. 06:25

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Getur ţađ haft áhrif ađ formađur Öryrkjabandalagsins er flokksbundinn í VG og vilji ekki "styggja" flokksforystuna???

Jóhann Elíasson, 23.10.2011 kl. 08:51

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll og takk fyrir innlitiđ.

Ţetta er óttalega lélegt annađ verđur ekki sagt.

Já Jóhann ţađ kynni nú ađ hafa áhrif í ţessu sambandi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.10.2011 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband