Forgangsröđun fjármuna í verkefni hins opinbera hjá ríki og sveitarfélögum.

Einu sinni enn vil ég minna á nauđsyn ţess ađ skilgreindur mćlikvarđi sé til á ţjónustustigi, millum sveitarfélaga, í lögbundnum ţjónustuverkefnum.

Til dćmis má taka fyrir niđurgreiđslu varđandi mat í skólum, sem og gjöld fyrir leikskóla, ţar sem lág gjaldtaka á íbúa, ţýddi hćrra ţjónustustig ţess hins sama sveitarfélags.

Sama máli ćtti ađ gegna um alla ađra ţjónustu svo sem öldrunarmál, og félagsţjónustu hvers konar.

Sé heimild til útsvarsprósentu sveitarfélaga nýtt til fullnustu ćtti ekki ađ vera mismunur á ţjónustu ţessari millum sveitarfélaga, en hins vegar hefur ţađ veriđ raunin og á ţví ţarf ađ taka.

Mćlikvarđi á ţjónustustig ćtti einnig ađ vera til stađar millum allra opinberra stofnanna, sem aftur ţýddi hvata ađ gćđastjórnun hvers konar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mótmćla árásum á velferđarkerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband