Íslendingar úti í móa í endurvinnslu á sorpi.

Ég vil þakka fyrir afskaplega góða umfjöllun Kastljóss um endurvinnslu á sorpi nú í kvöld þar sem dregið var fram það stefnuleysi og í raun vitundarleysi sem ríkir á fjölmennasta svæði landsins um þessi mál þar sem urðun sorps á án flokkunnar er fyrir hendi þar sem ekkert nákvæmlega ekkert hefur þróast í afar langan tíma.

Þetta er dæmi um mál sem þar sem forsjárhyggja yfirvalda er föst í ákveðnu fari sem menn virðast ekki geta vikið af, þótt allar forsendur liggi til þess að endurvinna allt sem endurvinna má hér innanlands, hver svo sem gerir það, sem ekki skiptir meginmáli.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband