Stjórnmálaumhverfiđ.

Ţjóđin kaus vinstri stjórn til valda hér á landi eftir ringulreiđ viđ efnahagslega dýfu eins samfélags, en verkefnaval svo sem ađildarumsókn ađ Esb, sem Samfylking einn flokka međ ţađ á stefnuskrá fékk VG, til ađ samţykkja ţýddi fyrirfram matreidda vandamálasúpu allra handa sem komiđ hefur á daginn.

Vandamálasúpu illinda og erja innan ríkisstjórnar sem og víđar í stjórnmálaumhverfinu ţar sem já og nei og svart og hvítt fylkingar hafa komiđ til sögu, varđandi einungis málefni tengd Evrópusambandsađild.

Á sama tíma átti ađ reyna ađ byggja upp og bćta međ samvinnu allra handa, ţótt viđkomandi hafi sjálfir kastađ teningi óeiningar og sundrungar, sökum ţess ađ ţjóđin fékk ekki ađ kjósa um ţađ HVORT hún kysi ađildarviđrćđur.

Ţrjátíu og fjögur prósent fylgi núverandi ríkisstjórnar segir meira en mörg orđ um ţađ hversu lítill hluti ţjóđarinnar fylgir stjórninni í ţessu máli í raun.

kv.Guđrún María.


mbl.is Litlar breytingar á fylgi flokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér Guđrún Marína,  ţegar Jóhanna og Össur lögđust af ţunga í ađ ţvinga okkur til samstarfs viđ ESB var ljóst ađ ţetta yrđi ekki friđarstjórn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.10.2011 kl. 09:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband