Núverandi Herjólfur átti aldrei ađ vera skip til siglinga í Landeyjahöfn.

Ţeir sem tóku ákvörđun um ađ fresta byggingu ferju sem hentađi höfninni í Bakkafjöru bera ábyrgđ, en skipstjórnarmenn á Herjólfi hafa sannarlega sýnt hetjuskap ađ stýra ţessu skipi í erfiđum ađstćđum til ţess ađ halda uppi samgöngum, milli lands og Eyja.

Ekki veit ég hvađ Vestmanneyingar eru búnir ađ greiđa mikiđ skatthlutfall í ýmis konar vegaframkvćmdir uppi á fasta landinu, međan ţeirra eigin samgöngumál hafa veriđ í miklum ólestri, sem er óréttlćti af hćsta toga.

Ţađ ţarf ferju sem getur siglt í Landeyjahöfn sem flesta daga áriđ um kring, ţar sem búiđ er ađ byggja ţetta samgöngumannvirki, flóknara er ţađ ekki .

kv.Guđrún María.


mbl.is Ný Vestmannaeyjaferja kostar um 4 milljarđa króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband