Hvað er pólítiskur hráskinnaleikur og hvað ekki ?

Það er slæmt ef Eiríkur Bergmann áttar sig ekki á því að með því að þiggja sæti í stjórnlagaráði, eftir að Hæstiréttur hafði dæmt kosningar til stjórnlagaþings ógildar, þá var hann sjálfur óhjákvæmilega þáttakandi í pólítískri ákvarðanatöku sitjandi stjórnvalda við stjórnvölinn.

Það er því áleitin spurning hvað er pólítiskur hráskinnaleikur og hvað ekki ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Alþingi kýs forsætisráðherra án atbeina forseta Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband