Af hverju er ekki búið að boða fund með lögreglumönnum ?

Ef dómsmálaráðherra er ekki á landinu þá hlýtur annar ráðherra að gegna embætti hans á meðan og sá hinn sami, hver svo sem það er, þarf að boða fund með lögreglumönnum sem fyrst.

Raunin er sú að það eitt er óviðunandi að ekki náist að tryggja sátt um kaup og kjör hjá stétt sem er án verkfallsréttar, en skal sinna meginhlutverki um öryggi borgarnnna.

Stjórnvöldum ber skylda til þess að tryggja löggæslu í landinu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Lögreglumenn geta engu treyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband